Sensus Navigation

Auðskilið og einfalt

Leiðsögukerfi með tengdum öppum

Sensus Navigation

Sensus Navigation er algjörlega samþætt og tengt leiðsögukerfi sem hjálpar þér að komast þangað sem þú vilt fara með eins auðveldum hætti og hægt er. Á meðal hjálplegra eiginleika eru Send to Car, sem gerir þér kleift að senda áfangastaði í bílinn, annaðhvort úr vefvafra eða gegnum Volvo On Call appið. Sensus Navigation veitir þér einnig aðgang að leiðsagnartengdri þjónustu og öppum sem hjálpa þér að finna nýja upplifun og nýja staði til að heimsækja með þægilegum hætti sem auðvelt er að skilja.


Sensus navigation öpp

Park & Pay

Finndu og borgaðu fyrir bílastæði með auðveldum hætti.

Glympse og Send to Car

Sendu staðsetningu til vina eða fjölskyldu. Þau geta hitt þig þar.

Yelp, Local Search, Wiki Locations

Finndu besta kaffið, sögulega staði eða aðra áhugaverða staði í nágrenninu.