s90 tengiltvinnbíll að hlaða

ÞAÐ FYLGIR ÖLLUM NÝJUM TENGILTVINNBÍLUM

Frítt rafmagn í eitt ár

Dragðu úr kolefnissporinu með nýjum tengiltvinnbíl og við endurgreiðum þér rafmagnið sem notað er við aksturinn. *

Þú berð ábyrgð á hugsanlegum afleiðingum skattfríðinda

Keyrðu á rafmagni

Til að hvetja þig til að keyra á eins sjálfbæran hátt og mögulegt er, þá færðu frítt rafmagn í eitt ár þegar þú kaupir nýjan tengiltvinnbíl frá Volvo.
Endurgreiðslan verður í formi ávísunar fyrir aukahluti og lífstílsvörur frá Volvo. Virði endurgreiðslunnar verður verður reiknað út við fyrstu þjónustuskoðunina og út frá þeim kílówattstundum sem þú keyrir á rafmagni fram að fyrstu þjónustu.

 • Gildir fyrir nýja Volvo bíla sem afhentir eru frá 1. Desember 2019 og 10 mánuði eftir það.
 • Endurgreiðslan greiðist í formi aukahluta og lífstílsvara frá Volvo.
 • Volvo greiðir ekki hugsanleg skattfríðindi.
 • Dragðu úr kolefnisfótsporum þínum

  Eitt af markmiðum okkar er að vera hlutlaus í loftslagsmálum árið 2040. Sem skref í þá átt eru allir Volvo bílar fáanlegir sem tengiltvinnbílar. Með því að bjóða ókeypis rafmagn með þegar verið er að kaupa tengiltvinnbíl viljum við leggja áherslu á á skilvirka orkunotkun og möguleikann á að mæta daglegum akstursþörfum á rafmagni.

  Sjá meira varðandi plug-in hybrid tengiltvinnbíla

  Hvað viltu vita um ókeypis rafmagn í eitt ár?

  • Hvað er innifalið?

   Tilboðið gildir fyrir nýja Volvo tengiltvinnbíla sem afhentir eru viðskiptavinum frá 1. desember 2019 og 10 mánuði eftir það. Þetta þýðir að þú færð endurgreitt rafmagnið sem notað er til að hlaða bílinn þinn fram að fyrstu þjónustu. Endurgreiðslan verður í formi ávísunar fyrir aukahluti Volvo og lífsstílsvörum. Ávísunin gildir í 30 daga frá útgáfudegi hennar.

  • Hversu lengi gildir tilboðið?

   Tilboðið gildir fyrir nýja Volvo tengiltvinnbíla sem afhentir eru viðskiptavinum frá 1. desember 2019 og 10 mánuði eftir það.

  • Eru einhverjar takmarkanir á þessu tilboði?

   Ávísunin hefur fyrirfram skilgreinda upphæð og líftíma. Vinsamlegast spurðu þinn söluaðila um nánari upplýsingar. Tilboðið á einungis við um tengiltvinnbíla.

  • Hvernig verður endurgreiðslan reiknuð út?

   Endurgreiðslan mun miðast við það magn kWst sem viðskiptavinurinn notar fram að fyrstu þjónustu.

  • Á tilboðið við um allar tegundir fyrirtækja?

   Nei. Tilboðið á ekki við bílaleigubíla. Það geta verið viðbótarundantekningar á hverjum markaði fyrir sig, svo vinsamlegast hafðu samband við þinn söluaðila.

  Tilboðið nær yfir tímabilið frá afhendingu bílsins til viðskiptavinarins þar til fyrsta þjónustan (síðasta lagi eftir 1 ár). Hafðu samband við þinn söluaðila fyrir staðbundna skilmála þar sem þeir geta verið mismunandi.