Upplýsingar um sparnað og fjárhagslegan ávinning af því að kaupa rafbíl.

Rafbílum fylgir lægri rekstrarkostnaður og ívilnun (skattalækkunar) sem lækkar verð þeirra til bílkaupenda en þessar ívilnanir eru háðar gildistíma og ákveðnum fjöldakvóta.Kynntu þér upplýsingarnar hér að neðan til hvað þetta myndi þýða fyrir þig.

Kr. 0

Mögulegur sparnaður og fjárhagslegur ávinningur yfir þriggja ára tímabil.

Eldsneytissparnaður

Að hlaða Volvo XC40 rafbíl með heimahleðslustöð getur verið ódýrara heldur en Volvo XC40 B5 AWD, sem eyðir á milli 7,7 og 8,0 lítrum/100 km, samkvæmt WLTP-prófunum. Þú getur notað sleðana hér að neðan til að áætla hversu mikið þú gætir sparað yfir þriggja ára tímabil.

yfir þriggja ára tímabil **
Kr. 0
Minn árlegi akstur
20.000 km
Eldsneytiskostnaður
315 Kr/l
Eldsneytiseyðsla
7,6 l/100 km
Orkukostnaður
15,0 Kr/kWh

**Áætlaður eldsneytissparnaður er birtur á grunni gagna WLTP-prófanna á Volvo XC40 B5 AWD og XC40 Recharge rafbílnum (23,9 kWh/100 km) og hann kann að vera annar en við raunakastur. Eldnsneytis- og orkunotkun ræðst af fjölda þátta á borð við akstursaðstæður, aksturslag, loftslag o.s.frv. Ekki er hægt að ábyrgjast endanlegar tölur. Eldsneytis- og orkukostnaður er byggður á landsmeðaltölum. Þessi gögn voru uppfærð 13.12.2021.