Kynntu þér nýja hágæða rafmagnsjeppann

VOLVO EX90

Volvo Recharge. Recharge er nýja vörulínan hjá Volvo sem samanstendur af hreinum rafmagnsbílum og tengiltvinnbílum

Af hverju Volvo?

Barn situr í aftursæti kyrrstæðs bíls

Auðveldar þér lífið

Ný nálgun að því að komast frá A til B. Þú hefur aðgang að Volvo þegar og eins og þú þarft.

Framtíðin okkar er rafmögnuð

Allir bílarnir okkar eru í boði með rafmagnsaflrás. Við auðveldum þér að draga úr umhverfisáhrifunum.

Verndaðu það sem er mikilvægt

Við erum stolt af öryggisorðspori okkar. Við höldum áfram að leggja áherslu á að vernda það sem þér er kærast.