Hér. Og nú. Af hverju að bíða með að skipta? Innleiddu rafvæðinguna í hversdagsaksturinn með lúxus tengiltvinn rafbílnum okkar.

Rúmgott og glæsilegt farþegarými Volvo XC90 Recharge.
Nærmynd af sérsniðnu áklæði úr ullarblöndu í Volvo XC90 Recharge.

Einstök hönnun, ný nálgun. Með því að huga að þægindum og hönnun í hverju skrefi verður hver kílómetri sem þú ekur í XC90 Recharge hrein ánægja.

Merktu við hvern reit. Inni í XC90 Recharge bíður upplifun með virkum eiginleikum.

Innbyggt Google
Lofthreinsitæki
Akstursaðstoðartækni
Upplýsingakerfi fyrir blindsvæði
360° myndavél
Sjónlínuskjár

Ertu til í að skipta?

Kynntu þér eignarhald og akstur Volvo tengiltvinn rafbíls.

Að hlaða Volvo

Hversu langan tíma tekur að hlaða tengiltvinn rafbíl?

Tengiltvinn rafbílar

Langar þig að fræðast meira um tengiltvinn rafbíla og tilboðin okkar?

Hvað viltu vita um XC90 Recharge tengiltvinn rafbíl?

Hvaða forrit og þjónusta frá Google eru innbyggð í XC90 Recharge?

XC90 Recharge fylgja Google Map, Google Assistant og Google Play.

Er Volvo XC90 Recharge-tengiltvinn rafbíllinn með Apple CarPlay?

Já, Apple CarPlay er staðalbúnaður í XC90 Recharge.*

* Aðeins er hægt að nota Apple CarPlay með iPhone 5 eða nýrri. Apple CarPlay og iPhone eru vörumerki Apple Inc.

Er stafræn þjónusta í áskrift?

Já, fjögurra ára aðgangur að þjónustunni er innifalinn. Að þeim tíma liðnum er hægt að framlengja áskriftina ef þú vilt halda áfram að nota þjónustuna.

Hvenær hefst áskriftin að stafrænu þjónustunni og hvað gildir hún lengi?

Áskriftin gildir í allt að fjögur ár. Ef um nýjan bíl er að ræða hefst áskriftin við afhendingu frá söluaðila. Áskriftin er tengd bílnum og ef hann er seldur færist hún yfir á næsta eiganda/notanda.

Eru gögnin sem þarf til að nota stafræna þjónustupakkann innifalin?

Já. Öll gögn eru innifalin fyrstu fjögur árin. Þetta á við um leiðsögn og raddaðstoð, sem og niðurhal og notkun á öðrum forritum (t.d. tónlistarstreymi). Eftir þann tíma er hægt að framlengja þjónustuna með áskrift.

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða í boði með öllum útfærslu- eða aflrásavalkostum.

Google, Google Play og Google Maperu vörumerki Google LLC.