Vilt þú rafvæða aksturinn þinn?

Hér er það sem þú þarft að vita til að rafvæðast og finna Volvo-rafbílinn sem hentar þér.

Rafbílar

Rafbílarnir okkar bjóða upp á útblásturslausan akstur án þess að það komi niður á drægni og afli.

Tengiltvinn rafbílar

Tengiltvinn rafbílar sameina rafmótor og eldsneytisvél til að tryggja áhyggjulausan akstur.

Rafmagnshleðsla

Hleðsla rafbílsins þíns getur verið auðveld, fljótleg og hagkvæm, hvort sem er heima við eða á ferðinni.