Hér. Og nú. Stílhreinn. Rúmgóður. Alveg einstakur. Láttu þér líða vel í lúxusjeppanum okkar – nú með innbyggðu Google.
Taktu þetta aðeins lengra. Beislaðu orkuna til að gera aksturinn enn mýkri í mild hybrid bílunum okkar.
Mild hybrid endurheimtir orkuna sem myndast við hemlun og geymir í 48 V rafhlöðu. Þegar sú orka er notuð minnkar bæði eldsneytisnotkun og útblástur úr púströri.
XC90 mild hybrid er hannaður til að tryggja mjúka gangsetningu og hröðun og gera aksturinn snurðulausari, hvort sem er innanbæjar eða á vegum úti.
Hver einasti dropi af eldsneyti sem sparast hjálpar – og í mild hybrid bílunum okkar nýtur þú ávinningsins af minni eldsneytisnotkun, án þess að minnka afköstin.
Merktu við hvern reit. Inni í XC90 jeppa bíður þín upplifun með virkum eiginleikum.
Hvaða forrit og þjónusta frá Google fylgja með XC90?
XC90 fylgja Google Map, Google Assistant og Google Play.
Eru gögnin sem þarf til að nota stafræna þjónustupakkann innifalin?
Já. Öll gögn eru innifalin fyrstu fjögur árin. Þetta á við um leiðsögn og raddaðstoð, sem og niðurhal og notkun á öðrum forritum (t.d. tónlistarstreymi). Eftir þann tíma er hægt að framlengja þjónustuna með áskrift.
Er stafræn þjónusta í áskrift?
Já, fjögurra ára aðgangur að þjónustunni er innifalinn. Að þeim tíma liðnum er hægt að framlengja áskriftina ef þú vilt halda áfram að nota þjónustuna.
Hvenær hefst áskriftin að stafrænu þjónustunni og hvað gildir hún lengi?
Áskriftin gildir í allt að fjögur ár. Ef um nýjan bíl er að ræða hefst áskriftin við afhendingu frá söluaðila. Áskriftin er tengd bílnum og ef hann er seldur færist hún yfir á næsta eiganda/notanda.
Upplifðu enn rafmagnaðra afl með háþróuðu tengiltvinn rafbílunum okkar.
Snjöll hönnun hvert sem litið er. Kynntu þér þennan hugvitssamlega jeppa með innbyggðu Google.
Upplifðu enn rafmagnaðra afl með háþróuðu tengiltvinn rafbílunum okkar.
Snjöll hönnun hvert sem litið er. Kynntu þér þennan hugvitssamlega jeppa með innbyggðu Google.
Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða í boði með öllum útfærslu- eða aflrásavalkostum.
Google, Google Play og Google Maperu vörumerki Google LLC.