XC40 Recharge

XC40 Recharge

Endurbætt hönnunaratriði

Endurbætt hönnun ytra byrðis á Volvo XC40 Recharge rafmagnsjeppanum.
Straumlínulaga felguhönnun fyrir Recharge bílana okkar.

Nærmynd af margskiptum framljósunum á Volvo XC40 Recharge.
100% leðurlaust innanrými

Hrein upplifun. Yfirvegaður hreyfanleiki hefur aldrei litið svona ferskur út.

418

km

Drægni á rafmagni

4.9

sek.

Hröðun (0–100 km/klst.)

408

hö.

KRAFTUR

28

mín.

Hraðhleðsla 10–80%

Engar málamiðlanir

XC40 Recharge neyðir þig ekki til að velja á milli afls og samfélagslega ábyrgs aksturs. Fáðu þér sæti, aktu af stað og njóttu aksturs með einu fótstigi, mjúkrar hröðunar og aldrifs – án þess að losa neinn útblástur.

Ábyrg ánægja

Gerðu hverja ferð að öðru og meira en ferð milli staða. Í XC40 Recharge hefurðu gert trausta skuldbindingu um sjálfbærari framtíð.

Tölur um orkunotkun byggjast á WLTP-gögnum sem fengust við sérstakar prófunaraðstæður fyrir XC60 Recharge með tveimur mótorum. Raundrægni og -orkunotkun við raunverulegar aðstæður fara eftir aksturslagi og öðrum ytri áhrifaþáttum. Hleðslutími getur verið mismunandi eftir aðstæðum og ræðst af þáttum eins og hitastigi utandyra, hitastigi rafhlöðunnar, hleðslubúnaði, ástandi rafhlöðunnar og ástandi bílsins. Skoðaðu ítarlega tæknilýsingu til að kynna þér aðrar aflrásir í boði.

Finndu innri samhljóm. Nútímaleg hönnun og sjálfbærari efni setja sterkan svip á XC40 Recharge rafbílinn.

Fullkomlega rafknúið líf

Uppgötvaðu kosti þess að aka Volvo Recharge bíl og fáðu frekari upplýsingar um rafvæddar samgöngulausnir.

Volvo drægnisrannsóknir

Hver er drægni Volvo rafbíls og hvaða þættir hafa áhrif á drægni?

Rafbílar

Langar þig að fræðast meira um rafbíla og tilboðin okkar?

Að hlaða Volvo

Hversu oft þarf ég að hlaða rafbíl og hvað tekur það langan tíma?

Kynntu þér kostina. Njóttu rafaksturs á þínum forsendum. Kauptu beint eða langtímaleigðu í 36 mánuði.

Ábyrgðar- og kaskótrygging

Kynntu þér hagstætt tilboð á lögbundinni ábyrgðartryggingu og kaskótryggingu með tiltekinni sjálfsábyrgð ásamt drifrafhlöðutryggingu í þrjú ár eða að 100.000 km.*

Þjónusta og viðhald innifalið

Innifelur reglulega þjónustu og viðhald í 3 ár eða að 100 þúsund km og ef leigt er þá eru dekk að auki innifalin.**

Lengri ábyrgð

Aktu áhyggjulaus með 5 ára verksmiðjuábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu á bílum keyptum hjá Brimborg.

* Þjónusta ræðst af skilmálum – takmarkanir gilda um rekstrarvörur – frekari upplýsingar fást hjá söluaðila Volvo.

Frekari upplýsingar fást á. Ef þú hættir við skaltu tilkynna söluaðila það fyrir undirskrift.

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða í boði með öllum útfærslum eða aflrásum.

Google, Google Play og Google Map eru vörumerki Google LLC.