C40 Recharge

C40 Recharge

Volvo C40 Recharge. Kynntu þér fyrsta crossover rafbílinn okkar, með leðurlausu innanrými og innbyggðu Google. Pantaðu hann á netinu í dag.*

* Gengið verður frá pöntuninni hjá söluaðila í samræmi við skilmála hans.

* Gengið verður frá pöntuninni hjá söluaðila í samræmi við skilmála hans.

Nettar útlínur crossover bíls

Framhluti ytra byrðis á nýjum Volvo C40 Recharge.
Lóðréttu LED ljósin magna upp glæsileika þaklínunnar

Nærmynd af margskiptum framljósunum á Volvo C40 Recharge.
Baklýstar skreytingar setja svip á innanrýmið

Baklýst mælaborð með skreytingum í Volvo C40 Recharge.

Hreint hjarta í öflugum skrokki. Kynntu þér nýliðann okkar í flokki rafbíla.

Drægni á rafmagni

sek.

Hröðun (0–100 km/klst.)

KRAFTUR

mín.

Hraðhleðsla 10~80%

Engar málamiðlanir

C40 Recharge neyðir þig ekki til að velja á milli afls og samfélagslega ábyrgs aksturs. Fáðu þér sæti, aktu af stað og njóttu aksturs með einu fótstigi, mjúkrar hröðunar og aldrifs – án þess að losa neinn útblástur.

Ábyrg ánægja

Gerðu hverja ferð að öðru og meira en ferð milli staða. Í C40 Recharge hefurðu gert trausta skuldbindingu um sjálfbærari framtíð.

Tölur um orkunotkun byggjast á WLTP-gögnum sem fengust við sérstakar prófunaraðstæður fyrir C40 Recharge með tveimur mótorum. Raundrægni og -orkunotkun við raunverulegar aðstæður fara eftir aksturslagi og öðrum ytri áhrifaþáttum. Hleðslutími getur verið mismunandi eftir aðstæðum og ræðst af þáttum eins og hitastigi utandyra, hitastigi rafhlöðunnar, hleðslubúnaði, ástandi rafhlöðunnar og ástandi bílsins. Skoðaðu ítarlega tæknilýsingu til að kynna þér aðrar aflrásir í boði.

Leyfðu þér að vera til. Nútímaleg hönnun og leðurlaust innanrými setur svip á C40 Recharge.

Kynntu þér kostina. Njóttu rafaksturs á þínum forsendum. Kauptu beint eða langtímaleigðu í 36 mánuði.

Ábyrgðar- og kaskótrygging

Verðið innifelur lögbundna ábyrgðartryggingu og kaskótryggingu með tiltekinni sjálfsábyrgð ásamt drifrafhlöðutryggingu í þrjú ár eða að 100.000 km.*

Þjónusta og viðhald innifalið

Innifelur reglulega þjónustu og viðhald í 3 ár eða að 100 þúsund km og ef leigt er þá eru dekk að auki innifalin.**

Lengri ábyrgð

Aktu áhyggjulaus með 5 ára verksmiðjuábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu á bílum keyptum hjá Brimborg.

* Þjónusta ræðst af skilmálum – takmarkanir gilda um rekstrarvörur – frekari upplýsingar fást hjá söluaðila Volvo.

**Frekari Upplýsingar fast hjá söluaðila.

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða í boði með öllum útfærslu- eða aflrásavalkostum.

Google, Google Play og Google-kort eru vörumerki Google LLC.