FYLGIHLUTIR

GERA VOLVO-BÍLINN ÞINN MEIRA AÐ ÞÍNUM EIGIN

Hvað er nýtt?

Nokkrar af eftirlætis viðbótunum okkar, fáanlegar á nýjar bíltegundir Volvo.

Sensus Navigation

Auðvelt í notkun og án fjölda hnappa. Fáðu upplýsingarnar í gegnum skjá ökumannsins, framrúðuskjámynd eða á skjánum fyrir miðju. Tengdu þig við öpp sem geta hjálpað þér að finna bílastæði eða hreinlega finna besta kaffihúsið í bænum.

Ferðabox

Ferðabox sem er auðvelt í notkun með straumlínulöguðum toppbogum úr áli sem passa beint í fölsin. Bættu við skíðafestingum eða öðrum flutningsbúnaði frá Volvo – og þú ert til í ferðalagið.

Myndavélabúnaður til að leggja bílnum (að aftan)

Að bakka í þröng bílastæði getur valdið þér streitu, en myndavélabúnaður til að leggja bílnum gæti stórlega aukið sjónsvið þitt fyrir aftan bílinn. Þetta er eins og að hafa augu í hnakkanum.

FINNDU TILTÆKA FYLGIHLUTI

Veldu Volvo-bílinn þinn

Viðbætur fyrir nýja og núverandi ökumenn

Ertu að leita að nýrri toppgrind? Öryggisgrilli? Barnastólum? Allir okkar fylgihlutir eru sérsniðnir fyrir Volvo-bílinn þinn, hannaðir fyrir allar gerðir ævintýra, fjölskyldna og ökumanna.

See all accessories

Sensus Connected Touch
Festing fyrir reiðhjól
Motta í farangursgeymslu

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.