Djörf nærvera

Sportlegi Volvo S60 fólksbíllinn okkar er stórglæsilegur kyrrstæður, en það var ekki fyrr en við fórum með hann út á vegina að við sáum virkilega heildaráhrif hönnunarinnar. 

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.