RAFKNÚIN AFKÖST

S60 T8 Polestar Engineered

Undirvagn í hæsta gæðaflokki nýtir sér raforku til að veita þér afkastamikinn fólksbíl sem á sér engan jafningja.

Bylting í akstri

S60 T8 Polestar Engineered er kraftmikill fólksbíll með tengiltvinnaflrás sem veitir einstakan og afkastamikinn akstur. Innifalinn er sérhannaður vélarhugbúnaður frá Polestar, ásamt uppfærðri fjöðrun og bremsuíhlutum sem gera aksturinn spennandi. Magnað útlit, fallega hannað innanrými og auðskilin tækni mynda í sameiningu upplifun sem leggur áherslu á kraft.

Settu saman þinn eigin S60
 

S60 T8 Polestar Engineered útfærslan í smáatriðum

Sportlegt útlit

Lágstemmd merki að utan, kraftmiklar útfærslur og gírflipar á stýrinu sýna að hér er bíll með framsækið, sportlegt útlit.

Ótrúlegt afl

Með T8 Tvinn vél geturðu nýtt þér spennandi kraft með engum útblæstri.

Hannað til að skara fram úr

Nýjar hæðir í kraftmiklum akstri fást með undirvagshlutum frá Öhlins, bremsur frá Brembo og slagstöng sem veitir nákvæma stýringu.

Léttur. Sterkur. Fallegur

Léttmálmsfelgur með einstakri hönnun efla sportlegt yfirbragð bílsins og draga úr ófjaðraðri þyngd og veita viðbragðsbetri stjórn á bílnum.

Skapaðu þitt eigið útlit

Hannaðu fullkominn Volvo S60. Veldu úr miklu úrvali lita, tækni- og aukabúnaðar sem hannaður er til að hæfa þínum þörfum og stíl fullkomlega.

Settu saman þinn eigin bíl

Skoða aðrar S60 útfærslur

S60 Momentum

Framsækið útlit, þróuð tækni.

S60 Inscription

Nútímalegur lúxus, hannaður í Svíþjóð.

S60 R-Design

Hannaður til að standa sig.