Settu saman bílinn sem þig langar í

Aukabúnaður fyrir S90

Gerðu S90 að hinum fullkomna bíl fyrir þitt líf, með aukabúnaði sem hannaður er fyrir þarfir þínar.

BÚNAÐUR FYRIR YTRA ÚTLIT

Veldu þinn eigin stíl

Bættu þínum eigin stíleinkennum við S90-bílinn með búnaði fyrir ytra útlit, í boði eru innfellingar í þrenns lags mismunandi áferð – glansandi svartri, krómaðri eða samlitri. Í pakkanum er vindskeið að framan og vindskeið á skottlok, sílsahlífar og dreifari að aftan með innfelldu tvöföldu púströri. Úrval einstakra útlitsbreytinga er einnig í boði, þannig að þú getur blandað þeim saman til að hanna bílinn eins og þig lystir.

LÍFSSTÍLSVÖRUR

Kristaltært

Heil lína af glæsilegum sænskum kristal sem sameinar fullkomlega mikið notagildi og fágaða nákvæmni sem er eitt aðaleinkenni nútímalegrar skandinavískar hönnunar. Hver kristalsvara var hönnuð af Volvo Cars og Orrefors í sameiningu.

Lífsstílsvörur

SKAPAÐU ÞITT EIGIÐ ÚTLIT

Kynntu þér S90

Útbúðu þinn Volvo eins og þér hentar til að skapa eina rétta bílinn fyrir þig.

Fáðu að vita meira um aukabúnað frá Volvo Cars

Settu saman þinn S90