NÚTÍMALEGUR LÚXUS

Volvo XC40 Inscription

Nútímaleg skandinavísk hönnun, sérvalin efni og eiginleikar. Þetta er nútímalegur sænskur lúxus.

Framsækinn lúxus

XC40 Inscription útfærslan er sænskur munaður eins og hann gerist framsæknastur. Vandað ytra útlit felur meðal annars í sér sérstakt framgrill, mattar silfurlitar hlífðarplötur og 18 tommu álfelgur. Skjöldur á afturpóstinum sem lítið ber á og sérstakir litir sem í boði eru gefa öllum til kynna að hér sé um að ræða XC40 í lúxusútgáfu. Leðuráklæði og auðkennandi smáatriði skapa tilfinningu um allsnægtir og snjalltæknin heldur þér í sambandi og við stjórnvölinn á meðan þú ert á ferðinni.

 

Settu saman þinn XC40 Inscription

Inscription útfærslan í smáatriðum

A dark grey Volvo XC40 R-Design trim parked in the shadow of a building
Rétt viðhorf

Áberandi 18-tommu álfelgur eru einkaréttarverkefni og gefa XC40 enn öflugri stöðu á veginum. Einkennandi demantur-skera frá Volvo Bílar er tæknilega og jewel-eins og gæði.

Vönduð hönnun

XC40 Inscription hefur auðkennandi útlit, smáatriði á borð við krómviðbót á framgrillið og hliðarrúðurnar og burðarbrautir á þakið úr gljáandi áli.

Lúxus, frá Svíþjóð

Skandinavísk hönnun og sænskt handverk renna saman í XC40 Inscription. Driftwood skreytingar – einstök viðarmeðferð – ljá bílnum yfirbragð nútímalegs munaðar.

Gæðaáklæði

Vegleg leðuráklæði eru staðall í XC40 Inscription. Þau eru slitsterk en þó mjúk viðkomu, og í boði í litum sem fullkomna djarfa hönnun innanrýmisins í bílnum.

Skapaðu þinn eigin stíl

Hannaðu þinn fullkomna Volvo XC40. Veldu úr miklu úrvali lita, tækni- og aukabúnaðar sem hannaður er til að hæfa þínum þörfum og stíl fullkomlega.

Settu saman þinn eigin bíl

Skoða aðrar XC40 útfærslur

XC40 Inscription

Framsækinn nýtískulegur munaður frá Svíþjóð.

XC40 Momentum

Borgarútlit, gæðatækni.

XC40 R-Design

Atkvæðamikill og sportlegur.