FINNDU ÞINN FULLKOMNA XC40

Úrval Volvo XC40

Sérhver XC40 sameinar svipmikla hönnun og sannan jeppa. Veldu þann sem hentar þér.

Þinn XC40, á þinn hátt.

Við höfum búið til XC40 útfærslur sem gera þér kleift að búa til afbrigði sem er í takt við líf þitt og tjáir hver þú ert. Momentum felur í sér snjalltækni og einstaka litamöguleika. R-Design er sá XC40 sem er mest kvikur en Inscription er framsækinn sænskur lúxus .

Kynntu þér útfærslur XC40

Bera saman útfærslur
Momentum

PREMIUM

R-Design

SPORT

Inscription

LUXURY