XC60 aukabúnaður

Þinn XC60, eins og þú vilt hafa hann.

Undirstrikaðu þokka og áhrifamátt XC60 með aukabúnaði frá Volvo Cars.

YTRI HÖNNUN

Aukinn áhrifamáttur

Búnaðurinn fyrir ytra útlit er hannaður til að ýta undir öruggt og kraftmikið útlit XC60 og inniheldur hlífðarplötur úr burstuðu, ryðfríu stáli að framan- og aftanverðu sem leggja áherslu á harðgert sportjeppaútlitið. Innfellt tvöfalt púströr, einnig í krómuðu, ryðfríu stáli, fullkomnar útlitið. Fallegar 22 tommu álfelgur eru svo punkturinn yfir i-ið.

Settu saman þinn XC60

FREKARI UPPLÝSINGAR

Skoða allan aukabúnað

Kynntu þér úrval aukabúnaðar frá Volvo Cars til að geta skapað þér þann XC60 sem hentar þínu lífi.

Fáðu að vita meira um aukabúnað frá Volvo Cars

Settu saman þinn XC60