LÚXUSTILFINNING

Volvo XC60 Momentum

Hátækni, áberandi hönnun og hágæða búnaður.

Fínþróað gangverk

XC60 Momentum er hinn kraftmikli sænski jeppi sem hefur allt. Með fáguðum útlitshönnunaratriðum eru 18 tommu álfelgur, full LED framljós og tvöföld útblástursrör. Leiðandi tækni sameinast fallega smíðuðum smáatriðum til að skapa vellíðan í bílnum.

Settu saman þinn XC60 Momentum

Momentum útfærslan í smáatriðum

Sterk sjálfsmynd

LED framljós hjálpa þér að sjá og vera séð. Áberandi T-laga ljós búa til sérstöðu, dag og nótt.

Smáatriðin skipta máli

Falleg smáatriði aðgreina XC60 Momentum, frá glans svörtu grillgrindinni og satín-silki lituðum þakbogum, að áberandi 18 tommu álfelgum.

Skandinavískur stíll

Innrétting XC60 Momentum er glæsileg og gerð úr vandlega völdum efnum, nútímaleg skandinavísk hönnun eins og hún gerist best.

Tækni fyrir þig

Framúrskarandi hátækni hefur mannlega tilfinningu í XC60, þar með talin mjög móttækilegur snertiskjár í miðjustokk.

Sjá alla eiginleikana

Gerðu hann að þínum

Settu saman þinn fullkomna Volvo XC60. Veldu úr úrvali lita, einkenna og fylgihluta.

Settu saman þinn eigin

Kynntu þér útfærslur XC60

Bera saman útfærslur
Momentum

PREMIUM

R-Design

SPORT

Inscription

LUXURY