Tækni og mál

Kraftmikill, sparneytinn og rúmgóður

Hér færðu allar tækniupplýsingar um driflínur Volvo XC90 ásamt málsetningum.

Tvær driflínur og mikið rými

Veldu þá sem þér hentar

Volvo XC90 er fjórhjóladrifinn (AWD). státar af miklu afli, lágri eyðslu og lítilli CO2 losun með framúrskarandi Drive-E vélartækni og 8 gíra Geartronic sjálfskiptingu. Tvær vélar eru í boði og báðar með 8 gíra sjálfskiptingu. Annarsvegar með 407 hestafla rafmagns / bensín tvinnvél sem losar aðeins 49 g/km. og eyðir að jafnaði 2,1 l/100 km. Hinsvegar með 225 hestafla dísilvél sem losar 152 gr./km. og eyðir 5,8 l/100 km. Kynntu þér tæknina.

D5 AWD DÍSIL

Volvo XC90 D5 AWD er dísilvél með tveimur forþjöppum sem er 235 hestöfl með 480 Nm togi og hröðun frá 0-100 km á 7,8 sekúndum. Eldsneytiseyðslan er aðeins 5,7 l/100 km í blönduðum akstri.


 

Vél D4204T11
Eldsneyti Dísil


Fjöldi forþjappa 2
Fjöldi strokka 4
Rúmtak vélar cc. 1969
Strokkþvermál mm. 82
Slaglengd vélar mm. 93.2
Afköst kW(Hö)/sn.mín. 173 (235) / 4250
Tog Nm/sn.mín. 480 / 1750 - 2500
Drif Fjórhjóladrif AWD
Sjálfskipting 8 þrepa Geartronic
Umhverfisflokkun Euro 6
Eyðsla í bl. akstri l/100 5,8
Losun CO2 g/km. 149
Dráttargeta kg. 2700
Eldsneytistankur ltr. 71
Farangursrými ltr. 1868
Eiginþyngd kg. 2130
Heildarþyngd kg. 2750
Burðarþol þaks kg. 100
Hæð mm. 1776
Lengd mm. 4950
Breidd mm. 2008
Breidd m/speglum mm. 2140
Hjólhaf mm. 2984
Sporvídd framan mm. 1665
Sporvídd aftan mm. 1667
Beygjuradíus m. 11,8
Höfuðrými framsæti mm. 1051
Höfuðrými aftursæti mm. 997
Axlarými framsæti mm. 1465
Axlarými aftursæti mm. 1435
Fótarými framsæti mm. 1038
Fótarými aftursæti mm. 940
Mjaðmarými framsæti mm. 1422
Mjaðmarými aftursæti mm. 1435

T8 TWIN ENGINE AWD

T8 AWD er 16 ventla bensínvél með tveimur forþjöppum og tveimur rafmóturum. T8 er því svokölluð tvinn-vél. Vélin er 407 hestöfl með hröðun frá 0-100 km á 5,6 sekúndum og 640 Nm í tog. Eldsneytiseyðsla XC90 T8 AWD er í blönduðum akstri 2,1 l/100 km. Með notkun tvinn-afls notar þú minna eldsneyti og losar minni koltvísýring.
 

Vél B1APHEV
Eldsneyti Bensín/Rafmagn
Fjöldi rafmótora 2
Fjöldi forþjappa 2
Fjöldi strokka 4
Rúmtak vélar cc. 1969
Strokkþvermál mm. 82
Slaglengd vélar mm. 93.2
Afköst kW(Hö)/sn.mín. 300 (407) / 6000
Tog Nm/sn.mín. 640 / 2200 - 5400
Drif Fjórhjóladrif AWD
Sjálfskipting 8 þrepa Geartronic
Umhverfisflokkun Euro 6
Eyðsla í bl. akstri l/100 2,1
Losun CO2 g/km. 49
Dráttargeta kg. 2700
Eldsneytistankur ltr. 50
Farangursrými ltr. 1868
Eiginþyngd kg. 2343
Heildarþyngd kg. 2750
Burðarþol þaks kg. 100
Hæð mm. 1776
Lengd mm. 4950
Breidd mm. 2008
Breidd m/speglum mm. 2140
Hjólhaf mm. 2984
Sporvídd framan mm. 1665
Sporvídd aftan mm. 1667
Beygjuradíus m. 11,8
Höfuðrými framsæti mm. 1051
Höfuðrými aftursæti mm. 997
Axlarými framsæti mm. 1465
Axlarými aftursæti mm. 1435
Fótarými framsæti mm. 1038
Fótarými aftursæti mm. 940
Mjaðmarými framsæti mm. 1422
Mjaðmarými aftursæti mm. 1435

hafðu samband

Líst þér vel á þennan?

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð eða svör við spurningum sem leita á þig. Ef þú vilt setja bíl upp í þá er gagnlegt að senda okkur bílnúmer væntanlegs uppítökubíls. Við tökum allar gerðir bíla upp í. Mismuninn getur þú greitt eða við útvegum hagstæða fjármögnun. Skráðu þig líka á póstlista og fáðu fréttirnar fyrst/ur.

Fáðu tilboð

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.