Tækni og mál

Kraftmikill, sparneytinn og rúmgóður

Hér færðu allar tækniupplýsingar um driflínur Volvo XC90 ásamt málsetningum.

Tvær driflínur og mikið rými

Veldu þá sem þér hentar

Volvo XC90 er fjórhjóladrifinn (AWD). státar af miklu afli, lágri eyðslu og lítilli CO2 losun með framúrskarandi Drive-E vélartækni og 8 gíra Geartronic sjálfskiptingu. Tvær vélar eru í boði og báðar með 8 gíra sjálfskiptingu. Annarsvegar með 407 hestafla rafmagns / bensín tvinnvél sem losar aðeins 49 g/km. og eyðir að jafnaði 2,1 l/100 km. Hinsvegar með 225 hestafla dísilvél sem losar 152 gr./km. og eyðir 5,8 l/100 km. Kynntu þér tæknina.

hafðu samband

Líst þér vel á þennan?

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð eða svör við spurningum sem leita á þig. Ef þú vilt setja bíl upp í þá er gagnlegt að senda okkur bílnúmer væntanlegs uppítökubíls. Við tökum allar gerðir bíla upp í. Mismuninn getur þú greitt eða við útvegum hagstæða fjármögnun. Skráðu þig líka á póstlista og fáðu fréttirnar fyrst/ur.

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.