Volvo Cars notar upplýsingarnar sem við eigum um viðskiptavini og tilvonandi viðskiptavini fyrir skráningu innanhúss, vinna úr beiðnum viðskiptavina, vöruþróun, markaðsmál, markaðsrannsóknir sem og til að fyrirbyggja svindl. Við getum deilt upplýsingum um þig með þjónustuaðilum okkar eins og til dæmis vegaaðstoð, með öðrum í fyrirtækjasamstæðunni sem og með okkar sölu eða samstarfsaðilum.
Vinsamlegast veljið hvernig þið óskið eftir að Söluráðgjafi Volvo verði í sambandi: