Grunngildi

Volvo-leiðin.

Hjá Volvo hefst allt með manneskjunni. Okkar verkefni er að gera líf fólks auðveldara, öruggara og betra – hjá okkur er þessi afstaða innbyggð og sjálfsögð. Það er Volvo leiðin.

Við erum í dag, eins og alltaf í gegnum söguna, innstillt á þrjú grunngildi okkar: Öryggi, gæði og umhyggju fyrir umhverfinu.

Við verndum það sem er mikilvægt. Við leyfum fólki að finna til sérstöðu sinnar. Og við leggjum metnað okkar í að hjálpa heiminum til að verða betri fyrir okkur öll.

Öryggisyfirlýsing
Gæðayfirlýsing
Umhverfisyfirlýsing