Skip to content

Volvo V60 Recharge

Plug-in Hybrid

Volvo V60 Recharge

Volvo V60 Recharge

Plug-in Hybrid

Hannaður fyrir alla

Njóttu kraftmikils skandínavísks tengitvinnskutbíls. Tryggur fararskjóti í næsta ævintýri.

Allt að59km

Hreinn rafmagnsakstur

35–53g

CO₂/km*

1,5–2,3

lítrar/100 km*

529lítrar

Farangursrými

*Tilgreind gildi eldsneytisnotkunar og losunar CO₂ eru fengin úr WLTP-prófunum og mæld enn frekar við raunverulegar aðstæður með RDE-aðferðinni (Real Drive Emission). Tölurnar eru reiknaðar út frá WLTP-gildum sem fengin eru frá NEFZ. Þannig uppfylla vélarnar útblástursstaðalinn EURO 6-TEMP.

Afturhluti drapplitaðs Volvo V60 Recharge
Nærmynd af framljósum drapplitaðs Volvo V60 Recharge
Afturhluti drapplitaðs Volvo V60 Recharge
Nærmynd af framljósum drapplitaðs Volvo V60 Recharge
Drapplitaður Volvo V60 Recharge í hleðslu í drapplituðu umhverfi
Drapplitaður Volvo V60 Recharge í hleðslu í drapplituðu umhverfi
Afturhluti drapplitaðs Volvo V60 Recharge

Kynntu þér V60 Recharge. Skutbíll sem hannaður er með velferð jarðarinnar í huga – og gerður til að skila öflugri akstursupplifun.

Taktu við stjórninni

Rafmótor og bensínvél vinna hnökralaust saman í þessum fyrsta flokks tengiltvinnbíl og draga úr útblæstri, veita meira grip og tafarlaust afl.

Tjáðu þig

Settu þitt mark á bílinn með sérstakri hönnun á ytri byrði: ný lúxusupplifun með Inscription eða sportlegt útlit með R-Design.

Tær snilld

Pure stillingin gerir þér kleift að aka tengiltvinnbílnum án útblásturs. Með fullhlaðinni rafhlöðu er hægt að aka bílnum í og úr vinnu á rafmótornum einum saman.

Kynntu þér V60 Recharge.

Drapplitaður Volvo V60 Recharge í hleðslu í drapplituðu umhverfi
Taktu við stjórninni

Rafmótor og bensínvél vinna hnökralaust saman í þessum fyrsta flokks tengiltvinnbíl og draga úr útblæstri, veita meira grip og tafarlaust afl.

Afturhluti Volvo V60 Recharge
Tjáðu þig

Settu þitt mark á bílinn með sérstakri hönnun á ytri byrði: ný lúxusupplifun með Inscription eða sportlegt útlit með R-Design.

Volvo V60 Recharge í hleðslu
Tær snilld

Pure stillingin gerir þér kleift að aka tengiltvinnbílnum án útblásturs. Með fullhlaðinni rafhlöðu er hægt að aka bílnum í og úr vinnu á rafmótornum einum saman.

Nærmynd af sæti klæddu grárri ullarblöndu í innanrými Volvo
Sérsniðinn lúxus án leðurs

Nýja ullarblönduáklæðið okkar er fallegt, endingargott og þægilegt, auk þess að gefa V60 Recharge sérstakt yfirbragð.

Framhluti Volvo S60 Recharge í drapplituðu umhverfi
Akstur í jafnvægi

Allir Recharge tengiltvinnbílarnir okkar eru með einni rafhlöðu fyrir miðjum bílnum til að tryggja fullkomna þyngdardreifingu og hrífandi akstur.

Nærmynd af akstursstillingahnappinum í innanrými Volvo
Veldu aflið

Stilltu aksturinn með einum hnappi. Mismunandi akstursstillingar – Pure-rafakstur, Hybrid og Power – bjóða upp á akstur án útblásturs, hámarkssparneytni og mikil afköst. Þá má ekki gleyma AWD-stillingunni sem tryggir grip.

Öryggisaðstoð

Öryggisaðstoð

Blindpunktsviðvörun (BLIS ™) með aksturstýringu getur dregið úr spennu í mikilli umferð með viðvörunum og virkum stuðningi sem og leiðbeint þér og ástvinum þínum á réttan kjöl.

Hugvitssamleg akstursaðstoð getur greint og auðveldað þér að forðast árekstur við önnur ökutæki eða að aka á gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr – að degi sem nóttu.*

Akstursaðstoð með umferðarskynjara auðveldar þér að bakka út úr þröngu stæði með því að vara við ökutækjum sem nálgast og hemla til að koma í veg fyrir yfirvofandi árekstur.**

* Bílar, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við tiltekin skilyrði. Greiningarkerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Það er áfram á ábyrgð ökumanns að gæta alltaf öryggis við akstur. ** Stuðningsaðgerðir koma ekki í staðinn fyrir athygli og dómgreind ökumanns. Virkni umferðarskynjara að aftan kann að vera takmörkuð við vissar aðstæður. Hemlaaðstoð er aðeins virk á hægum hraða.

Öryggisaðstoð

Farðu af stað

Blindpunktsviðvörun (BLIS ™) með aksturstýringu getur dregið úr spennu í mikilli umferð með viðvörunum og virkum stuðningi sem og leiðbeint þér og ástvinum þínum á réttan kjöl.

Bjargaðu deginum

Hugvitssamleg akstursaðstoð getur greint og auðveldað þér að forðast árekstur við önnur ökutæki eða að aka á gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr – að degi sem nóttu.*

Passar upp á þig

Akstursaðstoð með umferðarskynjara auðveldar þér að bakka út úr þröngu stæði með því að vara við ökutækjum sem nálgast og hemla til að koma í veg fyrir yfirvofandi árekstur.**

Tryggðu þér þitt stæði

Fjórar háskerpumyndavélar veita þér 360° yfirsýn í kringum bílinn til að þú getir ekið af öryggi inn í og út úr þröngum bílastæðum.

Búðu þig undir veginn framundan

Samskipti um skýið gera þér kleift að móttaka og deila upplýsingum um ástand vega. Rauntímagögn gera þér, og öðrum, kleift að búa sig undir veginn framundan.

Haltu þig á veginum

Útafakstursvarnarkerfið okkar grípur inn í stýri og hemla ef þú stefnir óvænt að vegarbrúninni.

* Bílar, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við tiltekin skilyrði. Greiningarkerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Það er áfram á ábyrgð ökumanns að gæta alltaf öryggis við akstur. ** Stuðningsaðgerðir koma ekki í staðinn fyrir athygli og dómgreind ökumanns. Virkni umferðarskynjara að aftan kann að vera takmörkuð við vissar aðstæður. Hemlaaðstoð er aðeins virk á hægum hraða.

Á þínum forsendum. Vertu við stjórnvölinn öllum stundum með hagnýtum búnaði, í framúrskarandi þægindum.

Kynntu þér aukahlutina

Aukahlutirnir okkar tryggja að þú komir öllu fyrir sem þú þarft á að halda, svo sem hjólum, kajökum eða skíðabúnaði.

Njóttu ferðarinnar

Þú þarft ekki að stíga út úr V60 til að slaka á og teygja úr þér. Plássmikið farþegarýmið og góður stuðningur sæta sjá til þess.

Opnaðu

Handfrjáls opnun og lokun afturhlera gerir þér kleift að opna og loka farangursrýminu með því að hreyfa fótinn undir afturstuðaranum þegar þú ert með fangið fullt.

Á þínum forsendum.

Volvo V60 Recharge með farangursbox
Kynntu þér aukahlutina

Aukahlutirnir okkar tryggja að þú komir öllu fyrir sem þú þarft á að halda, svo sem hjólum, kajökum eða skíðabúnaði.

Innanrými Volvo S60 Recharge, grátt áklæði úr ullarblöndu á sætum
Njóttu ferðarinnar

Þú þarft ekki að stíga út úr V60 til að slaka á og teygja úr þér. Plássmikið farþegarýmið og góður stuðningur sæta sjá til þess.

Maður með íþróttatösku hreyfir fótinn undir afturstuðaranum til að opna farangursrýmið
Opnaðu

Handfrjáls opnun og lokun afturhlera gerir þér kleift að opna og loka farangursrýminu með því að hreyfa fótinn undir afturstuðaranum þegar þú ert með fangið fullt.

Opinn þakgluggi á Volvo V60 Recharge
Opinn himinn

Opnanlegt útsýnisþak gerir þér kleift að njóta ferska loftsins strax og horfa út. Opið himnaútsýni innan seilingar.

Nærmynd af svörtu leðursæti í innanrými Volvo
Endurnærandi upplifun

Framsæti klædd nappa-leðri gera allar ferðir einstakar. Loftræsting í sæti og tíu punkta nudd fyrir bak skilar þér á áfangastað í endurnærðu ástandi.

Hátalari frá Bowers & Wilkins í innanrými Volvo V60 Recharge
Fullkominn tónn

Fullkomin staðsetning hátalara frá Bowers & Wilkins skilar kristaltærum hljómi sem jafnast á við bestu tónleikasali, óháð því hvar þú situr.

0 sérstakir stílar fyrir {modelName} Recharge

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðlaður eða fáanlegar fyriar alla útlitskosti, vélavalkosti eða sölusvæði.