
Hljómtæki
Fullkominn hljómur
Hannað til að gæða tónlistina þína lífi
Tónlist skiptir máli
Við höfum kosið að starfa með bestu vörumerkjunum á sviði hljómtækja í heiminum. Fyrir neðan geturðu kynnt þér betur þau þrjú mismunandi hljóðstig sem við bjóðum upp á, öll hönnuð til að gæða tónlistina þína lífi og skila óviðjafnanlegri hlustunarupplifun í bílnum.

Bowers & Wilkins
Bowers & Wilkins hljómtækin okkar eru án ef með þeim bestu sem völ er á, hönnuð fyrir fólk sem vill óviðjafnanlega hljóðupplifun í bílnum.

Harman Kardon
Hljóðhönnuðir Volvo vinna náið með starfsfólki Harman Kardon til að tryggja betri gæði og framúrskarandi hljóm.