Tæknilýsing C40 Recharge

C40 Recharge

Hljóðkerfi í boði

Hægt er að velja um tvær gerðir hljóðkerfa í C40 Recharge.

Hágæðahljóðkerfi

Staðalbúnaður - 8 hátalarar - 7 rásir - Afköst 250 W

Harman Kardon Premium Hljómtæki

Aukabúnaður - 13 hátalarar - 12 rásir - Afköst 600 W úttak - Bassahátalari

Kolefnisfótspor á lífsferli bílsins

Við leggjum áherslu á fullkomið gagnsæi þegar kemur að kolefnisáhrifum rafbílanna okkar. Þess vegna höfum framkvæmt og birt lífsferilsmat (LCA) fyrir C40 Recharge með tveimur mótorum. LCA-matið tekur til allrar kolefnislosunar sem tengist framleiðslu ökutækisins (þar á meðal starfsemi birgja, framleiðslu og flutninga), auk 200.000 km notkunar. Á líftíma sínum skilur XC40 Recharge með tveimur mótorum eftir sig minna kolefnisspor en bensínknúinn XC40, óháð uppruna rafmagnsins (af alþjóðlegum markaði, innan ESB eða vindorka). Hins vegar hefur raforkugjafinn sem notaður er við hleðslu á C40 Recharge veruleg áhrif á heildarkolefnisspor hans. Við hvetjum þig því til að hlaða bílinn með endurnýjanlegu rafmagni hvenær sem þess er kostur.

27

Tonn af koltvísýringsígildi

C40 Recharge með tveimur mótorum (rafknúinn)

Framleiðsla, þar á meðal rafhlaða (99%)

Notkun – hleðsla með vindorku (1%)

50

Tonn af koltvísýringsígildi

C40 Recharge með tveimur mótorum (rafknúinn)

Framleiðsla, þar á meðal rafhlaða (53%)

Notkun – hlaðin með blöndu (47%)

59

Tonn af koltvísýringsígildi

XC40 (bensín)

Framleiðsla (27%)

Notkun – bensín (73%)

Skoða aðrar gerðir

Grænn Volvo XC40 Recharge rafmagnsjeppi frá hlið.

XC40 Recharge

Hreint Rafmagn

Snjall. Fjölhæfur. Líflegur. Kynntu þér rafmagnsjeppann okkar – fyrir allar hugsanlegar útgáfur af þér.

Silfurlitur Volvo XC90 Recharge í hleðslu í hvítu umhverfi.

XC60 Recharge

tengiltvinnbíll

Snjöll hönnun hvert sem litið er. Kynntu þér þennan hugvitssamlega tengiltvinn rafbíl í millistærð með innbyggðri Google þjónustu.

Grænn Volvo XC40 Recharge rafmagnsjeppi frá hlið.

XC40 Recharge

Hreint Rafmagn

Snjall. Fjölhæfur. Líflegur. Kynntu þér rafmagnsjeppann okkar – fyrir allar hugsanlegar útgáfur af þér.

Silfurlitur Volvo XC90 Recharge í hleðslu í hvítu umhverfi.

XC60 Recharge

tengiltvinnbíll

Snjöll hönnun hvert sem litið er. Kynntu þér þennan hugvitssamlega tengiltvinn rafbíl í millistærð með innbyggðri Google þjónustu.

Frekari upplýsingar um C40 Recharge