SÖKKTU ÞÉR Í ÞAÐ

Ambience Interior

Njóttu sérsænskra þæginda í Volvo-bílnum þínum.

Maður situr í aftursæti Volvo og nýtur Ambience Interior-innanrýmis.

Sjá nánar, í smáatriðum

Kannaðu einstöku innanrýmisstemmninguna með Ambience Interior, þar sem öllum skilningarvitum eru gerð skil.

Innanrými Volvo með Ambience Interior myndum varpað á þak innanrýmisins
Nærmynd af Volvo Ambience Interior stjórntækjum
Höfuðpúðahátalarar frá Bowers & Wilkins í innanrými Volvo bíls
Volvo fólksbíll með Ambience Interior, innanrými séð frá hægri

Veisla fyrir skilningarvitin

Velkomin í skandinavíska upplifun. Stígðu inn í Ambience Interior, þar sem umhverfi, hljóð og ilmur heimalands okkar vaknar til lífsins svo úr verður einstök lúxusupplifun í bílnum.

Hönd að velja Ambience Interior stillingu í snjallsíma
Innanrými Volvo með ljósasýningu varpað á þak innanrýmisins
Kassi með þremur litlum flöskum af Byredo-ilmefnum sem voru þróuð fyrir Volvo Ambience Interior
Hönd að velja Ambience Interior stillingu í snjallsíma

Veldu stemmninguna

Þrjár mismunandi stemmningar skapa sérstaka veröld inni í bílnum og hver hefur sín þemu sem eru innblásin af lífinu í Skandinavíu. Sæktu forritið, veldu og njóttu.

Innanrými Volvo með ljósasýningu varpað á þak innanrýmisins

Sjáðu ljósið

Ljósasýningu er varpað á þakgluggann svo úr verður tónkviða stemmningar og stíls. Við bætast margvísleg hljóð sem eru hönnuð til að blandast hnökralaust saman við sjónrænu þættina.

Kassi með þremur litlum flöskum af Byredo-ilmefnum sem voru þróuð fyrir Volvo Ambience Interior

Fullkomnaðu upplifunina

Úrval ilmefna frá Byredo fullkomnar stemmninguna í innanrýminu. Hver ilmur er ljúfur og hrífandi og sérvalinn til að stemma við ljósin og hljóðin.