FÁGAÐUR OG Í LEIT AÐ ÆVINTÝRUM

Concept XC Coupe

Concept XC Coupe er annar í röð þriggja hugmyndabíla sem hver um sig er fulltrúi næstu kynslóðar Volvo gerða, frá og með glænýju Volvo XC90 gerðinni árið 2014.

Kyrrstæður Volvo XC Coupe við hliðina á sveigðum vegg

Ástríðufullur stíll og fjölbreytt virkni

XC gerðirnar okkar endurspegla mikilvægi útivistar í lífi hins dæmigerða Svía.

Ástríðufullur stíll og fjölbreytt virkni

XC gerðirnar okkar endurspegla mikilvægi útivistar í lífi hins dæmigerða Svía.

Sænsk hugsun

Hannaður fyrir fólk sem fer víða

Rétt eins og hátækniíþróttabúnaður—blanda af fallegri hönnun og fágun, styrkleika og margvíslegum möguleikum.

Kyrrstæður Volvo XC Coupe hugmyndabíll við hliðina á hlöðnum vegg
Volvo XC Coupe hugmyndabíll að framan, akandi á opnum vegi
Volvo XC Coupe hugmyndabíll á fjallavegi
Kyrrstæður silfurlitaður Volvo Concept Coupe fyrir framan limgerði og styttu

Concept Coupe

Nútímaleg sænsk hönnun eins og hún gerist best

Djörf, ný hönnun frá Volvo Cars. Falleg blanda af naumhyggju og ítarlegum smáatriðum þar sem innblástur er fenginn úr fortíðinni um leið og horft er til framtíðar.

Kona stendur við hliðina á Volvo Concept Estate með sólarlag í bakgrunni

Concept Estate

Sænsk sköpunargleði í öllu sínu veldi

Hugmyndin sem gjörbreytti skutbílnum fyrir nýja kynslóð, blanda af sígildum Volvo einkennum, djarfri og nútímalegri lögun og einfaldri norrænni hönnun.