Skip to content

Volvo fólksbíll

Kraftmiklu fólksbílarnir okkar: Skemmtilegur akstur í skandinavískum þægindum.

Kyrrstæðir Volvo S90 og Volvo S60 Recharge-tengiltvinnbílar á gráu gólfi

Fólksbílarnir okkar bjóða upp á stíl og þægindi.

Kynntu þér fólksbílalínu Volvo

Berðu saman Volvo-fólksbíla

Sæti
Rúmtak farangursrýmis (to.)
Sparneytni/drægni*
Platínugrár Volvo S90 Recharge tengiltvinnbíll á gráu gólfi í stúdíói
S90 Recharge tengiltvinnbíll

Rúmgóður, 5 sæti

1024 x 373 x 1149

58 km (rafakstur); 1,7–2,4 l/100 km

Rauður Volvo S60 Recharge tengiltvinnbíll á gráu gólfi í stúdíói
S60 Recharge tengiltvinnbíll

Millistærð, 5 sæti

996 x 485 x 1005

59 km (rafakstur); 1,5-2,3 l/100 km

Platínugrár Volvo S90 á gráu gólfi í stúdíói
S90

Rúmgóður, 5 sæti

1024 x 373 x 1149

7,4–8,5 l/100 km

Rauður Volvo S60 á gráu gólfi í stúdíói
S60

Millistærð, 5 sæti

996 x 485 x 1005

7,2—8,2 l/100 km

*Tölur fyrir tengiltvinnbíla sýna „allt að“ drægni. *Tilgreind gildi eldsneytisnotkunar eru fengin úr WLTP-prófunum.

Kyrrstæður steingrár Volvo S90-tengiltvinnbíll í hleðslu
Hversu hreint er loftið sem þú andar að þér?

Loftgæði eru okkur hugleikin, bæði utan bíls sem innan. Háþróað loftgæðakerfi okkar tryggir loftgæði í farþegarýminu.

Værirðu til í að sjá allt?

Sjónlínuskjárinn gerir þér kleift að fylgjast með hraðanum, nákvæmri leiðsögn, að svara símanum og fleira. Allt þetta án þess að líta af veginum.

Hversu snjall er þessi fólksbíll?

Akstursaðstoð með hraðastilingu fyrir beygjur eykur þægindi og tryggir afslappaðri akstur með því að stjórna hraða bílsins í samræmi við beygjuna sem hann er í.

Vegna þess að þægindi geta af sér öryggi

Fólksbílarnir okkar eru vel búnir fyrsta flokks akstursaðstoðarbúnaði, þægindum og öryggisbúnaði sem tryggja öryggi þitt og gera aksturinn ánægjulegri.

Skoða Volvo fólksbíl

Innanrými Volvo-fólksbíls, maður ekur eftir vegi með aðstoð leiðsögukerfis
Kyrrstæður dökkgrár Volvo S90 Recharge-rafmagnsbíll fyrir utan byggingu
Ljósdrapplitað innanrými Volvo-fólksbíls
Innanrými Volvo-fólksbíls, maður ekur eftir vegi með aðstoð leiðsögukerfis

Tenging við heiminn

Upplýsinga- og afþreyingakerfið okkar býður upp á hnökralausa tengingu sem þú getur parað við snjallsímann þinn og tekið við rauntímaupplýsingum um umferðina í raddstýrðu leiðsögukerfinu.

Kyrrstæður dökkgrár Volvo S90 Recharge-rafmagnsbíll fyrir utan byggingu

Undir stýri, á undan öðrum

Hvort sem þú situr undir stýri eða ert farþegi upplifirðu athyglina sem falleg skandinavísk hönnunin vekur.

Ljósdrapplitað innanrými Volvo-fólksbíls

Upplifunin

Skandinavísk hönnun tryggir þér þægindi undir stýri með hlýlegum, stílhreinum og náttúrulegum efnum og hagnýtri nýtingu rýmis svo þú njótir ferðarinnar.

Kyrrstæður rauður Volvo-fólksbíll í hleðslu á hleðslustöð

Búnaðurinn sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða fáanlegur fyrir allar undirgerðir.