Volvo fólksbíll

Kraftmiklu fólksbílarnir okkar: Skemmtilegur akstur í skandinavískum þægindum.

Fólksbílarnir okkar bjóða upp á stíl og þægindi.

Kyrrstæður steingrár Volvo S90-tengiltvinnbíll í hleðslu

Ertu að spá í rafbíl?

Volvo Recharge-línan samanstendur af hreinum rafbílum og tengiltvinnbílum. Recharge var þróðaður til að þú getir upplifað þægindi með skandinavískri hönnun og öryggistækni Volvo um leið og þú dregur úr hversdag umhverfisáhrifum þínum.

Tengiltvinnbíll

Rafmótor og bensínvél vinna saman til að draga úr útblæstri.

Hversu hreint er loftið sem þú andar að þér?

Loftgæði eru okkur hugleikin, bæði utan bíls sem innan. Háþróað loftgæðakerfi okkar tryggir loftgæði í farþegarýminu.

Værirðu til í að sjá allt?

Sjónlínuskjárinn gerir þér kleift að fylgjast með hraðanum, nákvæmri leiðsögn, að svara símanum og fleira. Allt þetta án þess að líta af veginum.

Hversu snjall er þessi fólksbíll?

Akstursaðstoð með hraðastilingu fyrir beygjur eykur þægindi og tryggir afslappaðri akstur með því að stjórna hraða bílsins í samræmi við beygjuna sem hann er í.

Vegna þess að þægindi geta af sér öryggi

Fólksbílarnir okkar eru vel búnir fyrsta flokks akstursaðstoðarbúnaði, þægindum og öryggisbúnaði sem tryggja öryggi þitt og gera aksturinn ánægjulegri.

Kyrrstæður rauður Volvo-fólksbíll í hleðslu á hleðslustöð

Hleðsla Volvo fólksbíls

Vantar þig upplýsingar um hleðslu rafbíla? Byrjaðu á því að kynna þér tengslin á milli hleðslumöguleika, aflrása og drægni.

Búnaðurinn sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða fáanlegur fyrir allar undirgerðir.