Concept 40
Við kynnum framtíðarsýn okkar fyrir minni bíla á grunni nýrrar hönnunar í anda CMA (Compact Modular Architecture).
Volvo Concept 40.1
Kynntu þér framtíðarsýn okkar fyrir lítinn Volvo á grunni nýrrar hönnunar í anda CMA (Compact Modular Architecture).
„Með því að einbeita okkur að þörfum borgarbúa af aldamótakynslóðinni getum við hrist upp í þessum staðnaða flokki bíla.“
Volvo Concept 40.2
Uppgötvaðu framtíðarsýn okkar fyrir lítinn Volvo á grunni nýrrar hönnunar í anda CMA (Compact Modular Architecture).
"Töfrandi línur, kraftmikil staða og létt yfirbragð aðgreina Volvo Concept 40.2.“
Litlir bílar, stór framtíðarsýn
Nýju Concept bílarnir okkar eru þeir fyrstu sem eru smíðaðir samkvæmt nýju CMA-hönnuninni (Compact Modular Architecture) frá Volvo Cars. Hún var sérstaklega þróuð fyrir smærri bíla og gerir hönnuðum okkar og tæknimönnum kleift að fara nýjar og ótroðnar slóðir.