Volvo jeppi
Verðlaunajeppar: öruggir, rúmgóðir og traustir.

Jepparnir okkar bjóða upp á betri yfirsýn, meiri stjórn og öryggi fyrir þig og ástvini þína.
Kynntu þér jeppalínu Volvo
Berðu saman Volvo-jeppa
*Tölur fyrir rafbíla og tengiltvinnbíla sýna „allt að“ drægni. *Tilgreind gildi fyrir eldsneytisnotkun eru fengin úr WLTP-prófunum. Drægi XC40-rafbílsins í raunveruleikanum kann að vera annað en í WLTP- og EPA-prófunum. Tölur eru byggðar á bráðabirgðamarkmiði. Endanleg vottun ökutækis liggur ekki fyrir.


Ertu að spá í rafbíl?
Volvo Recharge-línan samanstendur af hreinum rafbílum og tengiltvinnbílum. Recharge var þróðaður til að þú getir upplifað þægindi með skandinavískri hönnun og öryggistækni Volvo um leið og þú dregur úr hversdags umhverfisáhrifum þínum.
Rafmagnsaflrás skilar öllu því afli sem þú þarft á að halda án útblásturs.
Rafmótor og bensínvél vinna saman til að draga úr útblæstri.
Hugvitssamleg öryggisaðstoð gerir þér kleift að greina og forðast ákeyrslu á önnur ökutæki, gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr. Þetta er gert með því að vara fyrst ökumanninn við og beita því næst hemlum ef ökumaðurinn bregst ekki við.*
BLIS-blindsvæðiskerfi okkar með stýrisaðstoð getur létt undir með þér í mikilli umferð og komið þér þína leið örugglega með viðvörunum og virkri aðstoð.
Fjórar háskerpumyndavélar veita þér 360° yfirsýn yfir bílastæðið og tryggja að leikur einn er að leggja bílnum, óháð því hversu þröngt eða þétt setið stæðið er.
Verndaðu það sem er þér kærast
Öryggistækni jeppanna okkar nær til byggingarlags og sjálfvirkra kerfa sem aðstoða þig við aksturinn til þess að tryggja öryggi þitt og fjölskyldunnar.
* Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum.
* Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum.
Skoða Volvo jeppa

Tenging við heiminn
Upplýsinga- og afþreyingakerfið okkar býður upp á hnökralausa tengingu sem hægt er að para snjallsímann við og taka við rauntímaupplýsingum um umferðina í raddstýrðu leiðsögukerfi.

Skandinavískur einfaldleiki
Hágæðaefni, áhersla á smáatriði og hugvitssamleg plássnýting koma saman í rúmgóðri hönnun innanrýmisins.

Heimili að heiman
Farþegrými okkar bera með sér yfirbragð skandinavískrar setustofu. Þægindi, náttúruleg efni og snjöll nýting rýmis skapa hlýlegt og þægilegt umhverfi.

Hleðsla Volvo jeppa
Vantar þig upplýsingar um hleðslu rafbíla? Byrjaðu á því að kynna þér tengslin á milli hleðslumöguleika, aflrása og drægni.
Skoða fleiri gerðir Volvo

Station
Fjölhæfir bílar frá Volvo sem hafa verið hugsaðir frá grunni með tilliti til lífstíls og öryggis fjölskyldunnar.

Fólksbíll
Kraftmiklu fólksbílarnir okkar: Skemmtilegur akstur í skandinavískum þægindum.
Skoða nánar
Búnaðurinn sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða fáanlegur fyrir allar undirgerðir.