Skip to content

Volvo jeppi

Verðlaunajeppar: öruggir, rúmgóðir og traustir.

Jepparnir okkar

Jepparnir okkar bjóða upp á betri yfirsýn, meiri stjórn og öryggi fyrir þig og ástvini þína.

Kynntu þér jeppalínu Volvo

Berðu saman Volvo-jeppa

Sæti
Farangursrými (mm)
Sparneytni/drægni*
Ljósviðarlitur Volvo XC90 Recharge á gráu gólfi í stúdíói

XC90 Recharge

tengiltvinnbíll

Rúmgóður, 6 til 7 sæti

1130 x 889 x 1040

46 km (rafakstur); 2,5–3,3 l/100 km

Silfraður Volvo XC60 Recharge jeppi á gráu gólfi í stúdíói.

XC60 Recharge

tengiltvinnbíll

Millistærð, 5 sæti

1055 x 776 x 960

54 km (rafakstur); 2,3–2,9 l/100 km

Kristalhvítur Volvo XC40 Recharge-tengiltvinnbíll á gráu gólfi í stúdíói

XC40 Recharge

tengiltvinnbíll

Stuttur, 5 sæti

1004 x 746 x 887

45 km (rafakstur); 2,0–2,4 l/100 km

Grár Volvo XC40-rafsmájeppi á gráu gólfi í stúdíói
Fáanlegur í netsölu

XC40 Recharge

hreinn rafmagnsbíll
Verð frá 8.090.000 kr. Ráðlagt verð frá framleiðanda

Stuttur, 5 sæti

1004 x 746 x 887

+400 km (rafakstur)

Ljósviðarlitur Volvo XC90 á gráu gólfi í stúdíói

XC90

Rúmgóður, 6 til 7 sæti

1130 x 889 x 1040

6,4–7,5 l/100 km

Silfraður Volvo XC60-jeppi á gráu gólfi í stúdíói.

XC60

Millistærð, 5 sæti

1055 x 776 x 960

8,3–9,6 l/100 km

Kristalhvítur Volvo XC40 á gráu gólfi í stúdíói

XC40

Stuttur, 5 sæti

1004 x 746 x 887

7,7–8,2 l/100 km

*Tölur fyrir rafbíla og tengiltvinnbíla sýna „allt að“ drægni. *Tilgreind gildi fyrir eldsneytisnotkun eru fengin úr WLTP-prófunum. Drægi XC40-rafbílsins í raunveruleikanum kann að vera annað en í WLTP- og EPA-prófunum. Tölur eru byggðar á bráðabirgðamarkmiði. Endanleg vottun ökutækis liggur ekki fyrir.

Grár Volvo XC40-rafbíll í hleðslu með bleikum bakgrunni

Ertu að spá í rafbíl?

Volvo Recharge-línan samanstendur af hreinum rafbílum og tengiltvinnbílum. Recharge var þróðaður til að þú getir upplifað þægindi með skandinavískri hönnun og öryggistækni Volvo um leið og þú dregur úr hversdags umhverfisáhrifum þínum.

Heinn rafmagnsjeppi

Rafmagnsaflrás skilar öllu því afli sem þú þarft á að halda án útblásturs.

Tengiltvinnjeppi

Rafmótor og bensínvél vinna saman til að draga úr útblæstri.

Hvernig getur jeppinn þinn gert aksturinn öruggari?

Hugvitssamleg öryggisaðstoð gerir þér kleift að greina og forðast ákeyrslu á önnur ökutæki, gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr. Þetta er gert með því að vara fyrst ökumanninn við og beita því næst hemlum ef ökumaðurinn bregst ekki við.*

Er blindsvæði á jeppa?

BLIS-blindsvæðiskerfi okkar með stýrisaðstoð getur létt undir með þér í mikilli umferð og komið þér þína leið örugglega með viðvörunum og virkri aðstoð.

Jeppinn og bílastæðið? Engar áhyggjur.

Fjórar háskerpumyndavélar veita þér 360° yfirsýn yfir bílastæðið og tryggja að leikur einn er að leggja bílnum, óháð því hversu þröngt eða þétt setið stæðið er.

Verndaðu það sem er þér kærast

Öryggistækni jeppanna okkar nær til byggingarlags og sjálfvirkra kerfa sem aðstoða þig við aksturinn til þess að tryggja öryggi þitt og fjölskyldunnar.

* Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum.

* Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum.

Kona í Volvo XC40 Recharge að nota margmiðlunarkerfi bílsins
Kristalsgírstöng í innanrými Volvo-jeppa
Innanrými Volvo-jeppa með þremur sætaröðum í ljósum lit
Volvo í hleðslu.

Hleðsla Volvo jeppa

Vantar þig upplýsingar um hleðslu rafbíla? Byrjaðu á því að kynna þér tengslin á milli hleðslumöguleika, aflrása og drægni.

Búnaðurinn sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða fáanlegur fyrir allar undirgerðir.