Volvo jeppi

Verðlaunajeppar: öruggir, rúmgóðir og traustir.

Jepparnir okkar

Jepparnir okkar bjóða upp á betri yfirsýn, meiri stjórn og öryggi fyrir þig og ástvini þína.

Kynntu þér jeppalínu Volvo

Berðu saman Volvo-jeppa

Sæti
Farangursrými (mm)
Sparneytni/drægni*

XC90 Recharge

Tengiltvinn rafbíll

Rúmgóður, 6 til 7 sæti

1130 x 889 x 1040

46 km (rafakstur); 2,5–3,3 l/100 km

XC60 Recharge

Tengiltvinn rafbíll

Millistærð, 5 sæti

1055 x 776 x 960

54 km (rafakstur); 2,3–2,9 l/100 km

XC40 Recharge

Tengiltvinn rafbíll

Stuttur, 5 sæti

1004 x 746 x 887

45 km (rafakstur); 2,0–2,4 l/100 km

Fáanlegur í netsölu

XC40 Recharge

hreinn rafmagnsbíll
Verð frá 7.190.000 kr. Ráðlagt verð frá framleiðanda

Stuttur, 5 sæti

1004 x 746 x 887

+400 km (rafakstur)

XC90

Rúmgóður, 6 til 7 sæti

1130 x 889 x 1040

6,4–7,5 l/100 km

XC60

Millistærð, 5 sæti

1055 x 776 x 960

8,3–9,6 l/100 km

Jökulsilfraður Volvo XC40-rafbíll í hleðslu í bleikri borg.

XC40 Recharge Rafmagn

Kynntu þér kosti netáskriftar eða að kaupa.

Grár Volvo XC40-rafbíll í hleðslu með bleikum bakgrunni

Ertu að spá í rafbíl?

Volvo Recharge-línan samanstendur af hreinum rafbílum og tengiltvinnbílum. Recharge var þróðaður til að þú getir upplifað þægindi með skandinavískri hönnun og öryggistækni Volvo um leið og þú dregur úr hversdags umhverfisáhrifum þínum.

Heinn rafmagnsjeppi
Tengiltvinnjeppi
Hvernig getur jeppinn þinn gert aksturinn öruggari?
Er blindsvæði á jeppa?
Jeppinn og bílastæðið? Engar áhyggjur.

Verndaðu það sem er þér kærast

Öryggistækni jeppanna okkar nær til byggingarlags og sjálfvirkra kerfa sem aðstoða þig við aksturinn til þess að tryggja öryggi þitt og fjölskyldunnar.

Skoða Volvo jeppa

Kona í Volvo XC40 Recharge að nota margmiðlunarkerfi bílsins

Tenging við heiminn

Kristalsgírstöng í innanrými Volvo-jeppa

Skandinavískur einfaldleiki

Innanrými Volvo-jeppa með þremur sætaröðum í ljósum lit

Heimili að heiman

Volvo í hleðslu.

Hleðsla Volvo jeppa

Vantar þig upplýsingar um hleðslu rafbíla? Byrjaðu á því að kynna þér tengslin á milli hleðslumöguleika, aflrása og drægni.