Volvo skutbíll

Fjölhæfir bílar frá Volvo sem hafa verið hugsaðir frá grunni með tilliti til lífsstíls og öryggis fjölskyldunnar.

Volvo-skutbíll á hlið.

Skutbílarnir okkar eru hannaðir fyrir fjölskyldur nútímans með öryggi, þægindi og sveigjanleika í fyrirrúmi.

Kynntu þér V90 Cross Country

Sæti
Farangursrými
Sparneytni/drægni*

V90 Cross Country

Rúmgóður, 5 sæti

1100 x 759 x 1153

8,1–9,0 l/100 km

*Tölur fyrir tengiltvinnbíla sýna „allt að“ drægni. *Tilgreind gildi eldsneytisnotkunar eru fengin úr WLTP-prófunum (Worldwide Harmonized Light Vehicles Test Procedure).

Volvo-tengiltvinn rafbíll í hleðslu á hleðslustöð, frá hlið.

Ertu að spá í rafbíl?

Volvo Recharge-línan samanstendur af hreinum rafmagnsbílum og tengiltvinnbílum. Recharge var þróaður til að þú gætir upplifað þægindi með skandinavískri hönnun og öryggistækni Volvo og dregið um leið úr umhverfisáhrifum í daglegu lífi með nýtingu raforku.

Aukið öryggi leiðir af sér aukinn sveigjanleika

Grár V90 Cross Country á vegi

Volvo-skutbílarnir okkar eru vel búnir búnaði í yfirbyggingu og sjálfvirkum kerfum sem tryggja öryggi þitt. Við hugsum um þig, hvort sem er innanbæjar eða á dimmum sveitavegi.

Skoða Volvo-skutbíl

Miðstokkur í Volvo með innbyggðu upplýsinga- og afþreyingarkerfi Google.
Brúnn hægindastóll fyllir farangursrými Volvo Estate
Innanrými Volvo, fimm sæti klædd miðnætursinklituðu áklæði úr ullarblöndu
Miðstokkur í Volvo með innbyggðu upplýsinga- og afþreyingarkerfi Google.

Tenging við heiminn

Google er innbyggt svo akstursupplifunin nær nýjum hæðum. Talaðu við Google og fáðu handfrjálsa aðstoð með Google Assistant, fáðu umferðarupplýsingar í rauntíma og sjálfvirka endurskoðun leiðar með Google Maps og nálgastu uppáhaldsforritin þín með Google Play.

Brúnn hægindastóll fyllir farangursrými Volvo Estate

V felur í sér sveigjanleika

Skutbílarnir okkar eru hannaðir fyrir fjölþættar nútímaaðstæður og þarfir fjölskyldna, með öllu því rými, sveigjanleika og hagnýtni sem þú þarft á að halda.

Innanrými Volvo, fimm sæti klædd miðnætursinklituðu áklæði úr ullarblöndu

Pláss fyrir afþreyingu og fjölskyldur

Farþegarými okkar hafa yfirbragð skandinavískrar stofu. Þægindi, náttúruleg efni og snjöll nýting rýmis skapa hlýlegt og þægilegt umhverfi.

Volvo-tengiltvinn rafbíll í hleðslu á hleðslustöð, að aftan

Hleðsla

Vantar þig upplýsingar um hleðslu rafbíla? Byrjaðu á því að kynna þér tengslin á milli hleðslugerða, aflrása og drægni.

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða fáanlegur með öllum gerðum, útfærslum og vélum.