Mynd framan af Volvo að tengdur í hleðslu

Tengiltvinnbílar

Samsetning rafmagns rafhlöðu og skilvirkrar bensínvélar veitir lilta til núll CO2 losun og býður upp á frábæran sveigjanleika og öfluga akstursupplifun.

Lítil til núll CO2 losun

Viðbótar rafmótorinn styður brunahreyfilinn fyrir litla CO2 losun. í Pure stillingu, getur þú ferð með núll í útblæstri.

Fullkominn sveigjanleiki

Með þremur akstursstillingum sem þú getur valið um geturðu farið í gegnum daginn með núll útblástur í hreinni rafmagnsstillingu(Pure Electric Mode), brunað í gegnum hann í raforkuham (Power Mode) eða hámarkað skilvirkni og möguleika með tvinnstillingu (Hybrid Mode).

Mögnuð akstursupplifun

Samsett rafmagn og bensínafl gefur áreynslulaus afköst og mjúkan, betrumbættan akstur við allar aðstæður.

Úrval tengiltvinnbíla

Hvaða Volvo sem þig langar í, þá getur þú fengið hann með tengiltvinntækni.

Framhlið á XC90 plug-in hybrid
XC90 Tengiltvinnbíll

Fyrir allt að 7 farþega

Framhlið á XC60 plug-in hybrid
XC60 Tengiltvinnbíll

Fyrir allt að 5 farþega

Framhlið á S90 plug-in hybrid
S90 Tengiltvinnbíll

Fyrir allt að 5 farþega

Framhlið á S60 plug-in hybrid
S60 Tengiltvinnbíll

Fyrir allt að 5 farþega

Framhlið á V60 plug-in hybrid
V60 Tengiltvinnbíll

Fyrir allt að 5 farþega

Hvað er tengiltvinnbíll (PHEV) - hvernig virkar hann?

Volvo Tengiltvinnbíll hefur bæði rafmagnsmótor og bensínvél - Tvinnvél. Til að nota rafmagnið þá er notuð rafhlaða sem er auðvelt að hlaða heima eða í hleðslustöð.

Volvo tvinn bíll keyrir við ströndina
Tvinn vélar

Bíllinn notar bæði rafmagn og bensín til að knýja áfram bílinn. Saman eða í sitt hvoru lagi til að gefa þér sem mest út úr þinni akstursupplifun.

Mynd af akstursstillingum í mælaborði
Þrjár akstursstillingar

Plug-in hybrid bílarnir okkar bjóða upp á úrval akstursstillinga sem henta hverju sinni - að velja á milli full Power mode Pure electric mode og balanced Hybrid mode.

Volvo keyrir niður veg og í átt að borginni
Að hlaða rafhlöðu

Stór rafhlaða gefur þér allt að 40-50km* rafmagnsdrægni og það er auðelt að hlaða hana heima eða á hleðslustöð. Hún hleður sig líka í hvert skipti sem þú bremsar eða hægir á ferðinni.

Aðrar rafmagnsvéla tegundir.

Mynd af rafhlöðu og tengli
Pure electric

(Væntanlegur)

Hreinn rafmagnsbíll – fyrir hljóðláta, öfluga akstursupplifun með núll útblæstri.

Mynd af bensíndælu og rafhlöðu
Mild hybrid

(fáanlegt í 2 tegundum)

Árangursrík tækni þar sem rafmagn styður brunahreyfilinn fyrir mýkri og sparneytnari akstur.