XC60

Öryggi fjölskyldunnar í fyrirrúmi

Nú fæst XC60 AWD í nýrri Executive útgáfu

DRIF Á ÖLLUM HJÓLUM

Þú hefur fullkomna stjórn

Á öllum vegum, í öllum veðrum – XC60 er til í slaginn. Eiginleikar eins og drif á öllum hjólum, brekkubremsa og brekkuviðnám gefa þér viðbótarkraft þegar þú þarft.

Kynntu þér útfærslur Volvo XC60 hér

XC60 in nature landscape

FRAMTÍÐARÖRYGGI

Volvo er alltaf á verði

XC60 skynjar hjólandi og gangandi vegfarendur í námunda við bílinn og undirbýr hemlana fyrir skyndilega stöðvun. Ef enginn tími er til stefnu getur Volvo bremsað fyrir þig til að forðast árekstur. Öryggi bílsins nær til allra í kringum þig.

hafðu samband

Líst þér vel á þennan?

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð eða svör við spurningum sem leita á þig. Ef þú vilt setja bíl upp í þá er gagnlegt að senda okkur bílnúmer væntanlegs uppítökubíls. Við tökum allar gerðir bíla upp í. Mismuninn getur þú greitt eða við útvegum hagstæða fjármögnun. Skráðu þig líka á póstlista og fáðu fréttirnar fyrst/ur.

Fáðu tilboð

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.