
Volvo Recharge
Recharge er nýja vörulínan hjá Volvo sem samanstendur af hreinum rafmagnsbílum og tengiltvinnbílum
Meiri kraftur. Minni umhverfisáhrif.
Hannaður til að ferðast betur um heiminn.
Af hverju Recharge?

Taktu við stjórninni
Rafmótor og bensínvél vinna í sátt fyrir fullkominn tengiltvinnbíl, með minni útblástur, meira grip og meiri kraft fyrir þig.

Vísaðu veginn
Afkastamikið rafmagnsafl í fyrsta hreina rafmagnaða lúxus jeppanum okkar skilar mikilvægri samsetningu móttækilegs og ábyrgs aksturs.