Um okkur

Við byrjuðum að framleiða bíla árið 1927 vegna þess að okkur fannst enginn annar framleiða nógu sterkbyggða né nógu örugga bíla fyrir sænska vegi. Frekari upplýsingar um bílagerðir okkar og helstu áfanga í gegnum árin.

Sígildir bílar

Kynntu þér nokkrar af frægustu gerðum Volvo. Allt frá því að fyrsti bíllinn var framleiddur árið 1927 fram á daginn í dag.

Saga fyrirtækisins okkar

Grátt öryggisbelti með textann „Since 1959“ grafinn í sylgjuna.

Nýjungar í öryggismálum áratugum saman

Allt frá stofnun okkar árið 1927 höfum við verið að hanna bíla sem setja fólk í fyrsta sæti. Kynntu þér mikilvægustu nýjungarnar okkar í öryggismálum í gegnum tíðina.

Jörðin séð utan úr geimnum.

Sjálfbærniorðspor

Í mörg ár höfum við unnið að því að draga úr umhverfisáhrifum okkar. Kynntu þér þær aðgerðir sem við höfum gripið til hingað til.