Volvo XC40. Allt sem þú þarft. Engu ofaukið.

Hannaður fyrir íslenskar aðstæður.
XC40 Recharge

Recharge er ný lína hreinna rafmagns- og tengiltvinnbíla. Framdrifinn Volvo XC40 Recharge Tengiltvinn er hannaður til að ferðast um með meiri krafti og minni umhverfisáhrifum. Smelltu til að setja saman þá útfærslu af XC40 Recharge Tengiltvinn sem þér hentar.

XC40 Mild Hybrid

Volvo XC40 er einnig fáanlegur með Mild Hybrid bensínvél sem tryggir lága eldsneytiseyðslu og þægilegan akstur. Smelltu til að setja saman þá útfærslu af XC40 AWD sem þér hentar.

XC40 Recharge Rafmagn

Afkastamikið rafmagnsafl í fyrsta hreina rafmagnaða lúxus jeppanum okkar skilar mikilvægri samsetningu móttækilegs og ábyrgs aksturs.
Kynntu þér nánar

Kynntu þér eiginleikana

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðlaður eða fáanlegur fyrir alla útlits- eða vélavalkosti.

Sjá nánari upplýsingar
Láttu bera á þér

Djörf og svipmikill hönnun ásamt skilvirkri hagvæmni. Keyrðu um án þess að blandast við aðra.

Vertu skapandi

Sérhvert svæði er hannað með sveigjanlegum og úthugsuðum geymslumöguleikum. Töskuhankar, hurðaruslafötur, falin hólf - við hönnuðum Volvo XC40 svo þú getir ákveðið hvernig hann er nýttur.

Vertu tengdur

Apple CarPlay ™ og Android Auto ™ halda hlutunum einföldum með því að opna á óaðfinnanlega stjórn á samþættum afþreyingarmöguleikum.

Tryggðu þér þitt stæði

Fjórar háskerpu myndavélar veita þér 360° sýn eins og fuglinn fljúgandi, svo hægt er að fara inn og út úr þröngu plássi full sjálfstrausts.

Passar upp á þig

Ökumannsaðstoð með umferðarvara (e. Driver assist with Cross traffic ) gerir þér auðveldara fyrir að fara úr þröngu svæði með að gefa viðvörun ef það nálgast ökutæki og hemlar sjálfkrafa til að forðast yfirvofandi árekstur.

Skoðaðu nánar

Skoðaðu XC40 með gagnvirkri 360 ° sýn.

TapToExplore
360view Backto360view
360-exteriorXC40PDP

Veldu stílinn þinn fyrir XC40

Þegar hleðsla er ekki möguleiki, kynntu þér þá úrvalið af öðrum möguleikum.

XC40 Momentum

Sönn þægindi

XC40 R-Design

Sportleg hönnun

Taktu næsta skref

Bókaðu reynsluakstur

Upplifðu hann fyrir alvöru.

Frekari upplýsingar um aðstoð

Handbækur, stuðningsgreinar og "hvernig á að gera" myndbönd.