XC40 bíll ársins

VIÐ KYNNUM

nýjan Volvo XC40

Skoðaðu hann betur

Skoðaðu Volvo XC40 í smáatriðum á gagnvirkri 360° mynd.

Volvo XC40 inni í 360 útsýni
TapToExplore
360view Backto360view

XC40 úrvalið

Veldu þína útfærslu af XC40

XC40 Momentum

Borgarútlit, gæðatækni.

XC40 Inscription

Framsækinn nýtískulegur munaður frá Svíþjóð.

XC40 R-Design

Atkvæðamikill og sportlegur.

Volvo XC40 í tölum

13

Einstök, fyrsta flokks Harman Kardon-hljómtækin eru með 13 hátölurum sem skila fallegum, öflugum hljómi í góðu jafnvægi.

479

Með 479 lítra rúmtak upp að efri hluta aftursætisbakanna býður Volvo XC40 upp á eitt stærsta hleðslurými í þessum flokki bíla.

9

Níu mismunandi gerðir felguhönnunar sem eru frá 17 til 21 tommu í þvermál.

360

Hægt er að velja 360 gráðu myndavél sem auðveldar þér að leggja í stæði með góðri yfirsýn yfir bílinn og umhverfi hans.