Jeppi gerður fyrir borgar- og landsbyggðarakstur

Volvo XC40

Volvo XC40 er stútfullur af nýjungum. Svipmikil hönnun, frábær geymslurými og snjöll tækni. Öflug og skilvirk akstursupplifun þar sem þú kemst um á rafmagninu einu í venjulegri daglegri notkun en hefur síðan bensínið til að komast í lengri ferðir án þess að þurfa að hlaða

Snjall jeppi fyrir lífið þitt

Volvo XC40 er skandínavísk nýsköpun eins og hún gerist best þar sem einstakt útlit og hlýjar innréttingar með frábærum geymslurýmum og snjalltengingum eru í forgangi og auðvelda daglegt líf. Volvo XC40 fæst með rafmagns tengiltvinnvél með framdrifi og 7 gíra sjálfskiptingu. Samsetning rafhlöðu og skilvirkrar bensínvélar veitir lilta til núll CO2 losun og býður upp á frábæran sveigjanleika og öfluga akstursupplifun.

Fáðu allar nýjustu fréttirnar af XC40. Deildu með okkur XC40 myndum þínum og Volvo ævintýrum á samfélagsmiðlum og notið @volvocarsis og #Volvomoment

VOLVO XC40 Í 360 °

Skoðaðu nánar

Skoðaðu Volvo XC40 að innan og utan með gagnvirkri 360 ° sýn.

TapToExplore
360view Backto360view
360-exteriorXC40PDP

Meginatriðin í fljótu bragði

Afgerandi hönnun

Undir áhrifum frá vöruhönnun, götutísku og vinsælli menningu, XC40 er jeppinn sem sýnir hönnun Volvo Cars á sem líflegastan og framsæknastan máta.

Búið til fyrir lífið

XC40 var búinn til fyrir lífið sem þú lifir, með þægilegum sætum fyrir allt að fimm og rými fullt af snjöllum geymslumöguleikum.

Sveigjanlegt pláss

Með 460 lítra rúmmál og snjöllu samanbrotsgólfi er XC40 með farangursrými sem er bæði hagnýtt og fjölhæft.

Knúið af nýsköpun

Lipur, ötul viðbrögð, út frá háþróaðri og öflugri vél. Tengiltvinntækni gefur fullkomna samsetningu afkasta og sparneytni.

Sjá alla eiginleikana

Gerðu hann að þínum

Búðu til þinn fullkomna Volvo XC40. Veldu úr úrvali lita, einkenna og fylgihluta.

Settu saman þinn eiginn

XC40 ÚRVALIÐ

Kynntu þér útfærslur XC40

Hvaða XC40 útfærsla hentar þér?

Bera saman útfærslur
Momentum

PREMIUM

R-Design

SPORT

Inscription

LUXURY

UPPGÖTVAÐU XC40

Taktu næsta skref

Setja saman

Búðu til Volvo XC40 sem er fullkominn fyrir þig.

Reynsluaka

Sestu inn í XC40.