Skoðaðu XC60 Recharge nánar að innan.
Sérsniðið áklæði úr ullarblöndu endurspeglar virðingu okkar fyrir leðurlausum og náttúrulegum efnum.
Úr ekta rekaviði sem skartar náttúrulegri veðrun vatns, vinda og sjávar.
Þessi handsmíðaða gírstöng úr ekta sænskum kristal er sérhönnuð og smíðuð fyrir Volvo hjá Orrefors.
Hvort sem er inni í borginni eða á opnum þjóðveginum hleypir þakglugginn birtunni inn og skapar náttúrulega, opna tilfinningu fyrir alla í farþegarýminu.
Snjall. Fjölhæfur. Ferskari en nokkru sinni fyrr. Uppgötvaðu fyrsta rafknúna jeppann okkar – fyrir allar hugsanlegar útgáfur af þér.
Snjall. Fjölhæfur. Ferskari en nokkru sinni fyrr. Uppgötvaðu fyrsta rafknúna jeppann okkar – fyrir allar hugsanlegar útgáfur af þér.
Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða í boði með öllum útfærslu- eða aflrásavalkostum.