Hönnun innanrýmis
Skoðaðu XC90 jeppa betur að innan.



Helstu hönnunareinkenni
Á áfangastað í endurnærðu ástandi
Loftræsting í sæti, nappa-leðuráklæði í framsætum og tíu punkta nudd fyrir bak gerir allar bílferðir ánægjulegar og skilar þér á áfangastað í frábæru ástandi.

Pláss fyrir sjö
Ríkulegt farþegarými er ávallt kærkomið. Í XC90 Recharge geta sjö manns setið í sátt og notið þæginda og öryggis í öllum ferðum.

Kristalsgírstöng
Þessi handsmíðaða gírstöng úr ekta sænskum kristal er sérhönnuð og smíðuð fyrir Volvo hjá Orrefors.

Opinn himinn
Þakglugginn hleypir birtunni inn og skapar náttúrulega birtu og tilfinningu fyrir enn meira svæði fyrir alla í farþegarýminu.
Farþegarými Volvo XC90 jeppa.
Skoða aðrar gerðir
Frekari upplýsingar um XC90
Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða í boði með öllum útfærslu- eða aflrásavalkostum.