Fyrsta daginn í starfi sem forstjóri Volvo Cars deilir Jim Rowan hugleiðingum sínum um nýja hlutverkið, fyrirtækismenninguna og framtíð bílaiðnaðarins.
Góður söluárangur okkar á árinu 2021 hefur skilað sér í enn betri rekstrarafkomu.
Í dag skráum við fyrirtækið okkar í Nasdaq-kauphöllinni í Stokkhólmi – sem er söguleg stund fyrir Volvo Cars.
Olivia Ross-Wilson mun taka við stjórnartaumunum í deild alþjóðasamskipta í desember.
Hráefnisskortur heldur áfram að plaga bílaiðnaðinn og þar erum við engin undantekning. En hvað sem öllum vandamálum líður erum við með tilynningu um nýtt met – í tengslum við Recharge-bílana okkar!
Í dag fögnum við besta hálfsársárangri okkar þegar litið er til sölu og hagnaðar í allri 94 ára sögu okkar.
Volvo Cars kaupir nú stærri hlut í sameiginlegu fyrirtækjunum Daqing Volvo Car Manufacturing og Shanghai Volvo Car Research and Development.