Rafdrifni C40 Recharge-bíllinn okkar hefur fengið hæstu eikunn í Euro NCAP-prófunum árið 2022, sem þýðir að hann er, líkt og systkini hans, opinberlega einn af öruggustu bílunum sem nú aka um göturnar.
Í apríl setti Volvo Cars nýtt viðmið í bílaiðnaðinum með því að vera eina vörumerkið sem hlaut viðurkenninguna Top Safety Pick Plus hjá IIHS 2021 í Bandaríkjunum fyrir allar bílalínurnar sínar.
Við rústuðum tíu bílum með því að láta þá falla úr 30 metra háum krana til að neyðarþjónustuaðilar gætu æft sig í að bjarga fólki úr alvarlegum umferðarslysum.