Concept Coupe
Concept Coupe er fyrstur í röð þriggja hugmyndabíla sem hver um sig er fulltrúi næstu kynslóðar Volvo-gerða, frá og með glænýju XC90 gerðinni árið 2014.
Fallega íburðarlaus
Afgerandi hlutföll, einstakt handverk og nýstárleg tækni þar sem upplifun ökumannsins er í öndvegi.
Mótar framtíðina
Sambland af lífstíl og hönnun í Svíþjóð nútímans og sígildri Volvo hönnun sjöunda áratugarins.
Concept Estate
Hugmyndin sem gjörbreytti skutbílnum fyrir nýja kynslóð, blanda af sígildum Volvo einkennum, djarfri og nútímalegri lögun og einfaldri norrænni hönnun.
Concept XC Coupe
Háþróaðir möguleikar fyrir ný ævintýri. Innblásinn af nútímalegri hátækni með framsýnni hönnun ásamt fjölhæfu innanrými.