SJÁLFSÖRYGGI OG FEGURÐ

Concept Coupe

Concept Coupe er fyrstur í röð þriggja hugmyndabíla sem hver um sig er fulltrúi næstu kynslóðar Volvo-gerða, frá og með glænýju XC90 gerðinni árið 2014.

Staða ökumanns í Volvo Concept Coupe
Einstök smáatriði

Afgerandi hlutföll, einstakt handverk og nýstárleg tækni þar sem upplifun ökumannsins er í öndvegi.

Í anda fortíðar

Sambland af lífstíl og hönnun í Svíþjóð nútímans og sígildri Volvo hönnun sjöunda áratugarins.

Grár Volvo Concept Coupe ekur eftir borgargötu með götusteinum
Grár Volvo Concept Coupe ekur greitt
Grár Volvo Concept Coupe aftan frá í sögulegu borgarumhverfi
Grár Volvo Concept Coupe ekur eftir borgargötu með götusteinum
Grár Volvo Concept Coupe ekur greitt
Grár Volvo Concept Coupe aftan frá í sögulegu borgarumhverfi
Hluti grillsins að framan og aðalljós á Volvo Concept Coupe
Grár Volvo Concept Coupe hægra megin að framan
Grár Volvo Concept Coupe að framan
Afturhluti grás Volvo Concept Coupe að ofan
Kona stendur við hliðina á Volvo Concept Estate með sólarlag í bakgrunni
Sænsk sköpunargleði í öllu sínu veldi

Hugmyndin sem gjörbreytti skutbílnum fyrir nýja kynslóð, blanda af sígildum Volvo einkennum, djarfri og nútímalegri lögun og einfaldri norrænni hönnun.

Kyrrstæður Volvo XC Coupe við hliðina á sveigðum vegg
Innblásinn af hátæknibúnaði

Háþróaðir möguleikar fyrir ný ævintýri. Innblásinn af nútímalegri hátækni með framsýnni hönnun ásamt fjölhæfu innanrými.