SKÖPUNARKRAFTUR OG FRAMTÍÐARSÝN

Concept Estate

Concept Coupe er fyrstur í röð þriggja hugmyndabíla sem hver um sig er fulltrúi næstu kynslóðar Volvo gerða, frá og með glænýju Volvo XC90 gerðinni árið 2014.

Augljóslega Volvo

Sígild sænsk naumhyggja fyrir akstur framtíðarinnar.

Augljóslega Volvo

Sígild sænsk naumhyggja fyrir akstur framtíðarinnar.

Í anda uppruna okkar

Til heiðurs sænskri sköpunargleði

Kröftugar útlínur með afgerandi, björtu og notalegu innanrými—vísun í sænska stofu, stað sem er svo notalegur að fólk vill helst ekki fara þaðan.

Volvo Concept Estate með opið farangursrými á sveitavegi
Afturhlið á Volvo Concept Estate með opið farangursrými
Afturhlið á Volvo Concept Estate sem ekur eftir götu með trjám báðum megin
Volvo Concept Estate með opið farangursrými á sveitavegi
Afturhlið á Volvo Concept Estate með opið farangursrými
Afturhlið á Volvo Concept Estate sem ekur eftir götu með trjám báðum megin
Volvo Concept Estate ekur greitt eftir sveitavegi
Kyrrstæður Volvo Concept Estate fyrir utan upplýst herbergi að næturlagi
Gírstöng í Volvo Concept Estate
Nærmynd af innanrými Volvo Concept Estate séð í gegnum opnar farþegadyr
Innanrými Volvo Concept Estate séð í gegnum opnar farþegadyr
Nærmynd af sæti og sætisáklæði í Volvo Concept Estate.
Kyrrstæður silfurlitaður Volvo Concept Coupe fyrir framan limgerði og styttu

Concept Coupe

Nútímaleg sænsk hönnun eins og hún gerist best

Djörf, ný hönnun frá Volvo Cars. Falleg blanda af naumhyggju og ítarlegum smáatriðum þar sem innblástur er fenginn úr fortíðinni um leið og horft er til framtíðar.

Kyrrstæður Volvo XC Coupe við hliðina á sveigðum vegg

Concept XC Coupe

Innblásinn af hátæknibúnaði

Háþróaðir möguleikar fyrir ný ævintýri. Innblásinn af nútímalegri hátækni með framsýnni hönnun ásamt fjölhæfu innanrými.