Mild hybrid
Úrval af mild hybrid og öðrum aflrásum

Hannaðir til að hreyfa við þér. Kynntu þér aðrar aflrásir, þar á meðal mild hybrid sem sparar eldsneyti og gerir aksturinn þýðan.
Sparneytnar og kraftmiklar
Njóttu viðbragsgóðs og öruggs aksturs. Bílarnir okkar eru hannaðir til að gera allar ferðir betri, með aflrásum sem spara eldsneyti og möguleika á AWD.
Knúnir af ábyrgðarkennd
Kynntu mild hybrid bílana. Rafmagn er notað til að knýja vélina í þýðum og kraftmiklum akstri sem hefur minni áhrif á umhverfið.
Öryggið er númer eitt
Það skiptir ekki máli hvaða Volvo þú velur, hann er alltaf einn af öruggustu bílum heims. Allir Volvo-bílar eru búnir nýjustu öryggistækninni sem staðalbúnaði.
Kynntu þér bílana okkar

Volvo V90 Cross Country
Glæsileg hönnun og aksturseiginleikar sem ráða við hvers kyns undirlag einkenna rúmgóðan V90 Cross Country, sem er gerður til að veita þér örugga, þægilega og spennandi reynslu við allar aðstæður. Aktu af stað í glæsilegum og fjölhæfum bíl með AWD, sparneytinni hybrid-aflrás og ævintýralegum anda.
Vélar
Sækistu eftir sjálfbærari og öflugri akstri?

Fáðu meira afl með minni útblæstri. Í Recharge-línunni okkar finnurðu háþróaða rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla. Taktu ábyrgan akstur í þínar hendur, eins og hentar þér og framtíðinni.
Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðlaður eða fáanlegar fyriar alla útlitskosti, vélavalkosti eða sölusvæði.